22 Ágúst – Fortinet Partner Update 2024 á Vinnustofu Kjarvals

Description

Exclusive Networks heldur Fortinet Partner Update 2024 fimmtudaginn 22. ágúst frá 15-18 á Vinnustofu Kjarval við Austurstræti. Eins og gefur að skilja er mikilvægt að tryggja að allir samstarfsaðilar okkar og Fortinet séu vel upplýstir um nýjustu fréttir og vendingar þegar kemur að Fortinet. Enda hópur viðskiptavina sem nota Fortinet á Íslandi orðinn stór og fer stækkandi.

Á viðburðinum verður m.a. farið yfir:

  • Fortinet og Exclusive Networks á Íslandi, Gunnar Ingi Björnsson, Exclusive Networks
  • Helstu áherslur Fortinet fyrir Q3 og Q4 2024, Sævar Haukdal, Fortinet
  • What’s the role of a Fortinet Account Manager in Iceland? Hannes Björnsson og Christina Hove, Fortinet
  • Partner support from Fortinet – how it’s done, Sævar Haukdal, Fortinet
  • Technical presentation, Jonas Hagman, Fortinet

Hvert erindi verður stutt og vonandi laggott og þegar erindum er lokið mun verða boðið upp á drykki og léttar veitingar.

Allir starfsmenn samstarfsaðila okkar sem hafa með Fortinet viðskipti að gera eru velkomnir á viðburðinn.

Date Location Duration Time of Event Reminder

Interested? Fill out the form to register today