Fortigate Administrator Training á Hilton Reykjavík Nordica 14. október til 17. október

Description

Exclusive Networks í samvinnu við Fortinet heldur Fortigate Administrator námskeið í Reykjavík frá 14. til 17. október 2024.

Á þessu námskeiði verður farið yfir hvernig á að nota FortiGate til þess að stýra og stjórna netumferð. Farið verður yfir eldveggsstefnur (policies), auðkenningu notenda, hvernig hægt er að tryggja hámarks uppitíma, SSL, VPN og IPsec VPN, svo eitthvað sé nefnt.

En ekki síst verður kennt hvernig hægt er að nota Fortigate og Fortinet Security Fabric til að vernda netkerfi, svo sem IPS, vírusvarnir, vefsíun, stjórnun forrita ásamt fleiri atriðum. Farið verður yfir grundvallaratriði hvernig tryggja beri netöryggi með því að innleiða FortiGate eldveggi til að stýra netumferð.

Á námskeiðinu mun reyndur FTC (Fortinet Certified Trainer) leiða þátttakendur í gegnum námsefnið sem er meðal annars hugsað til þess að hjálpa þátttakendum að undirbúa sig fyrir FCP – FortiOS próf sem eru hluti af Fortinet Certified Professional – Network Security, Public Cloud Security og Security Operations.

FortiOS/FortiGate Administrator certification próf eru eitt af þeim skrefum sem taka þarf til þess að fljóta Fortinet Certified Professional (FCP) vottun. Fortinet certification vottanir er hægt að taka hjá Pearson Vue. Frekari upplýsingar um Fortinet Certification Program má finna hér.

Eftir að hafa lokið þessu námskeiði munt þú geta:

  • Configure FortiGate basic networking from factory default settings
  • Configure and control administrator access to FortiGate
  • Use the GUI and CLI for administration
  • Control network access to configured networks using firewall policies
  • Apply port forwarding, source NAT, and destination NAT
  • Analyze a FortiGate route table
  • Route packets using policy-based and static routes for multi-path and load-balanced
    deployments
  • Authenticate users using firewall policies
  • Monitor firewall users from the FortiGate GUI
  • Offer Fortinet Single Sign-On (FSSO) access to network services, integrated with Microsoft
  • Active Directory (AD)
  • Understand encryption functions and certificates
  • Inspect SSL/TLS-secured traffic to prevent encryption used to bypass security policies
  • Configure security profiles to neutralize threats and misuse, including viruses, torrents, and inappropriate websites
  • Apply application control techniques to monitor and control network applications that might use standard or non-standard protocols and ports
  • Offer an SSL VPN for secure access to your private network
  • Establish an IPsec VPN tunnel between two FortiGate devices
  • Configure static routing
  • Configure SD-WAN underlay, overlay, and, local breakout
  • Identify the characteristics of the Fortinet Security Fabric
  • Deploy FortiGate devices as an HA cluster for fault tolerance and high performance
  • Diagnose and correct common problems

Dagssetning: 14., 15., 16. og 17. október 2024
Tími: Frá 9:00 til 17:00 alla fjóra dagana
Lágmarks fjöldi: 6 þátttakendur
Hámarks fjöldi: 12 þátttakendur
Kostnaður: 420.000 kr. án vsk. miðað við 6 þátttakendur. Ef fleiri eru skráðir mun kostnaður verða lækkaður jafnt á alla þátttakendur hlutfallslega.
Tungumál: Enska/English
Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík

Á námskeiðinu mun reyndur FTC (Fortinet Certified Trainer) leiða þátttakendur í gegnum námsefnið sem er meðal annars hugsað til þess að hjálpa þátttakendum að undirbúa sig fyrir FCP – FortiOS próf sem eru hluti af Fortinet Certified Professional – Network Security, Public Cloud Security og Security Operations.

FortiOS/FortiGate Administrator certification próf eru eitt af þeim skrefum sem taka þarf til þess að fljóta Fortinet Certified Professional (FCP) vottun. Fortinet certification vottanir er hægt að taka hjá Pearson Vue. Frekari upplýsingar um Fortinet Certification Program má finna hér.

Séu einhverjar spurningar hafðu samband við Gunnar Ingi.

Date Location Duration Time of Event Reminder

Interested? Fill out the form to register today