Exclusive Networks, í samstarfi við Fortinet, heldur hraðnámskeið á netinu fyrir alla áhugasama um að fræðast betur um: ,„Fast Track: What’s New in FortiOS v7.4 and 7.6.“
To address today’s risks and deliver the industry’s most comprehensive cybersecurity platform that enables digital innovation, Fortinet continues to enhance the Fortinet Security Fabric with the latest version of its operating system, FortiOS. FortiOS ties all the Security Fabric’s security and networking components together to ensure seamless integration. This enables the convergence of networking and security functions to deliver a consistent user experience and resilient security posture across all manner of environments including on-premises, cloud, hybrid, and converging IT/OT/IoT infrastructure.
In this workshop, participants will learn about the new FortiOS features and capabilities that were designed to provide the broad visibility, integrated threat intelligence, and automated response required for digital business. Participants will have the opportunity to try out these features in the hands-on lab.
Allir eru velkomnir á þetta áhugaverða hraðnámskeið hvort sem þeir eru samstarfsaðilar Exclusive Networks eða viðskiptavinir þeirra.
Þetta geta þátttakendur átt von á því að læra á þessu hraðnámskeiði:
Dagssetning: 11/02/2025
Tími: 9:00-13:00
Kostnaður: Ókeypis
Tungumál: Enska/English
Almennar upplýsingar
Námskeiðinu er skipt í almenna kynningu sem tekur um það bil 45 mínútur og síðan tæknilega þjálfun (labs) í framhaldi af kynningunni. Þátttakendum er velkomið að þátt í einungis almenna kynningarhlutanum eða þá taka þátt í báðum hlutum. Allir eru velkomnir að skrá sig hvort sem um er að ræða samstarfsaðila Exclusive Networks eða viðskiptavinir þeirra.
Hvað þarft þú?
Þátttakendur þurfa að tengjast námskeiðinu í gegnum tengil á Teams sem finna má í staðfestingar tölvupósti sem berst eftir skráningu á námskeiðið. Mikilvægt er að þeir sem ætla að taka þátt í tæknilega hluta þess hafi þegar skráð reikning í Fortinet Training Portal. Þeir sem ekki hafa gert það er bent á að gera það hérna.
Date | Location | Duration | Time of Event | Reminder |
---|