Exclusive Networks, í samstarfi við Fortinet, heldur hraðnámskeið á netinu fyrir alla áhugasama um að fræðast betur um: ,„Fast Track: Proactive Advanced Endpoint Detection and Response.“
FortiEDR delivers real-time, automated endpoint protection with orchestrated incident response across any protected device. This protection includes workstations, servers, and cloud workloads with current and legacy operating systems, as well as manufacturing and OT systems with full feature parity. FortiEDR features native integrations with the Fortinet Security Fabric along with numerous third-party solutions.
Learn more about today’s requirements for endpoint security, as well as our unique detect and defuse capability to stop attacks in real time. Our kernel-based client provides more insight to stop attacks from the application down to the memory of the system. Also, understand how we prevent attacks by extending visibility and security across endpoints and workloads, no matter where they are.
Allir eru velkomnir á þetta áhugaverða hraðnámskeið hvort sem þeir eru samstarfsaðilar Exclusive Networks eða viðskiptavinir þeirra.
Þetta geta þátttakendur átt von á því að læra á þessu hraðnámskeiði:
Use FortiEDR Central Manager and components
Deploy FortiEDR collector
Configure FortiEDR pre/post-execution scanning policies
Investigate, filter, sort, and view threat events in FortiEDR
Perform forensic analysis in FortiEDR
Generate security reports and create exceptions
Dagssetning: 11/03/2025
Tími: 9:00-13:00
Kostnaður: Ókeypis
Tungumál: Enska/English
Almennar upplýsingar
Námskeiðinu er skipt í almenna kynningu sem tekur um það bil 45 mínútur og síðan tæknilega þjálfun (labs) í framhaldi af kynningunni. Þátttakendum er velkomið að þátt í einungis almenna kynningarhlutanum eða þá taka þátt í báðum hlutum. Allir eru velkomnir að skrá sig hvort sem um er að ræða samstarfsaðila Exclusive Networks eða viðskiptavinir þeirra.
Hvað þarft þú?
Þátttakendur þurfa að tengjast námskeiðinu í gegnum tengil á Teams sem finna má í staðfestingar tölvupósti sem berst eftir skráningu á námskeiðið. Mikilvægt er að þeir sem ætla að taka þátt í tæknilega hluta þess hafi þegar skráð reikning í Fortinet Training Portal. Þeir sem ekki hafa gert það er bent á að gera það hérna.
Date | Location | Duration | Time of Event | Reminder |
---|