Exclusive Networks, í samstarfi við Fortinet, heldur hraðnámskeið á netinu fyrir alla áhugasama um að fræðast betur um: ,„Advanced Email Security Solution“
In this workshop, participants learn how FortiMail replaces incumbent secure email gateways with a product tailored for advanced threat defense, including Office 365 integration and Client to Authenticator Protocol (CTAP) program. FortiMail email securityshields users, and ultimately data, from a wide range of cyber threats. These include: ever-growing volumes of unwanted spam, socially-engineered phishing and business email compromise, accelerating variants of ransomware and other malware, increasingly targeted attacks from adversaries of all kinds, and more. At the same time, FortiMail can be used to protect sensitive data of all types, reducing the risk of inadvertent loss and/or non-compliance with regulations like HIPAA, PCI, GDPR, and more.
Allir eru velkomnir á þetta áhugaverða hraðnámskeið hvort sem þeir eru samstarfsaðilar Exclusive Networks eða viðskiptavinir þeirra.
Þetta geta þátttakendur átt von á því að læra á þessu hraðnámskeiði:
Dagssetning: 27/11/2024
Tími: 9:00-13:00
Kostnaður: Ókeypis
Tungumál: Enska/English
Almennar upplýsingar
Námskeiðinu er skipt í almenna kynningu sem tekur um það bil 45 mínútur og síðan tæknilega þjálfun (labs) í framhaldi af kynningunni. Þátttakendum er velkomið að þátt í einungis almenna kynningarhlutanum eða þá taka þátt í báðum hlutum. Allir eru velkomnir að skrá sig hvort sem um er að ræða samstarfsaðila Exclusive Networks eða viðskiptavinir þeirra.
Hvað þarft þú?
Þátttakendur þurfa að tengjast námskeiðinu í gegnum tengil á Teams sem finna má í staðfestingar tölvupósti sem berst eftir skráningu á námskeiðið. Mikilvægt er að þeir sem ætla að taka þátt í tæknilega hluta þess hafi þegar skráð reikning í Fortinet Training Portal. Þeir sem ekki hafa gert það er bent á að gera það hérna.
Date | Location | Duration | Time of Event | Reminder |
---|