
Exclusive Networks, í samstarfi við Fortinet, heldur hraðnámskeið á netinu fyrir alla áhugasama um að fræðast betur um: „Securing the Hybrid Workforce with SASE”:
A Secure Access Services Edge (SASE) architecture converges networking and security, enabling secure access and high-performance connectivity to users anywhere. However, many cloud delivered security solutions fail to provide enterprise-grade security to a hybrid workforce. They are also unable to seamlessly integrate with the range of physical and virtual network and security tools deployed at the network edge to deliver consistent security posture and superior user experience everywhere.
FortiSASE delivers both a consistent security posture and an optimal user experience for users working from anywhere. Secure your hybrid workforce by closing security gaps, plus simplify operations. AI-powered secure web gateway (SWG), zero-trust network access (ZTNA), cloud access security broker (CASB), Firewall-as-a-Service (FWaaS), and secure SD-WAN all run on one OS and can all be managed with a single console.
Allir eru velkomnir á þetta áhugaverða hraðnámskeið hvort sem þeir eru samstarfsaðilar Exclusive Networks eða viðskiptavinir þeirra.
Þetta geta þátttakendur átt von á því að læra á þessu hraðnámskeiði:
Dagssetning: 11. desember 2025
Tími: 9:00-13:00
Kostnaður: Ókeypis
Tungumál: Enska/English
Almennar upplýsingar
Námskeiðinu er skipt í almenna kynningu sem tekur um það bil 45 mínútur og síðan tæknilega þjálfun (labs) í framhaldi af kynningunni. Þátttakendum er velkomið að þátt í einungis almenna kynningarhlutanum eða þá taka þátt í báðum hlutum. Allir eru velkomnir að skrá sig hvort sem um er að ræða samstarfsaðila Exclusive Networks eða viðskiptavinir þeirra.
Hvað þarft þú?
Þátttakendur þurfa að tengjast námskeiðinu í gegnum tengil á Teams sem finna má í staðfestingar tölvupósti sem berst eftir skráningu á námskeiðið. Mikilvægt er að þeir sem ætla að taka þátt í tæknilega hluta þess hafi þegar skráð reikning í Fortinet Training Portal. Þeir sem ekki hafa gert það er bent á að gera það hérna.