
Exclusive Networks, í samstarfi við Fortinet, heldur hraðnámskeið á netinu fyrir alla áhugasama um að fræðast betur um: „Managing a Cybersecurity Platform at Scale”:
In this workshop, participants will learn how to integrate multiple Fortinet devices to provide unified security across the network, regardless of the location of network assets and users. Device integration and automation are essential as organizations undergo digital transformation to reduce complexity and enhance defenses against evolving threats.
At the heart of this solution is FortiManager, which revolutionizes network management and security operations by automating routine tasks and leveraging intelligent insights. Participants will also discover how to integrate FortiGate, FortiAnalyzer, FortiSandbox, and FortiMail as part of a Security Fabric to provide comprehensive real-time cybersecurity protection from users to applications. By deploying this solution, organizations can grow and adapt to new threats, making their network more proactive and adaptable.
Allir eru velkomnir á þetta áhugaverða hraðnámskeið hvort sem þeir eru samstarfsaðilar Exclusive Networks eða viðskiptavinir þeirra.
Þetta geta þátttakendur átt von á því að læra á þessu hraðnámskeiði:
Dagsetning: 10. febrúar 2026
Tími: 9:00-13:00
Kostnaður: Ókeypis
Tungumál: Enska/English
Almennar upplýsingar
Námskeiðinu er skipt í almenna kynningu sem tekur um það bil 45 mínútur og síðan tæknilega þjálfun (labs) í framhaldi af kynningunni. Þátttakendum er velkomið að þátt í einungis almenna kynningarhlutanum eða þá taka þátt í báðum hlutum. Allir eru velkomnir að skrá sig hvort sem um er að ræða samstarfsaðila Exclusive Networks eða viðskiptavinir þeirra.
Hvað þarft þú?
Þátttakendur þurfa að tengjast námskeiðinu í gegnum tengil á Teams sem finna má í staðfestingar tölvupósti sem berst eftir skráningu á námskeiðið. Mikilvægt er að þeir sem ætla að taka þátt í tæknilega hluta þess hafi þegar skráð reikning í Fortinet Training Portal. Þeir sem ekki hafa gert það er bent á að gera það hérna.