
Exclusive Networks, í samstarfi við Fortinet, heldur tæknilega vinnustofu á Grand hótel fyrir alla áhugasama um að fræðast betur um: „Simplify SOC Operations With Security Fabric Analytics and Automation”:
How do organizations reduce the complexity of supporting multiple point products? How do organizations simplify and automate SOC operations?
FortiAnalyzer, part of the Fortinet Security Fabric, addresses the complexity of operations that security teams around the world face. FortiAnalyzer enables an organization to maximize the impact and effectiveness of a lean security team. It does this by providing broad visibility and control of an organization’s entire digital attack surface, an integrated solution reducing the complexity of supporting multiple point products, and automating of security workflows increasing the speed of operations.
Allir eru velkomnir á þessa vinnustofu, hvort sem þeir eru samstarfsaðilar Exclusive Networks eða viðskiptavinir þeirra.
Þetta geta þátttakendur átt von á því að læra:
Dagssetning: 23. janúar 2026
Tími: 9:00-13:00
Kostnaður: Ókeypis
Veitingar: Morgunhressing, kaffi og hádegisverður kl. 13:00
Pláss: 20 manns (eftir skráningarröð)
Tungumál: Enska/English
Almennar upplýsingar
Vinnustofunni er skipt í almenna kynningu sem tekur um það bil 45 mínútur og síðan tæknilega þjálfun (labs) í framhaldi af kynningunni. Gert er ráð fyrir því sem taka þátt séu hafi tæknilega getu til þess að taka þátt í tæknilegri þjálfun sem þessari. Allir eru velkomnir að skrá sig hvort sem um er að ræða samstarfsaðila Exclusive Networks eða viðskiptavinir þeirra.
Hvað þarft þú?
Vinnustofan er haldin í persónu og mæta þátttakendur með eigin tölvu. Mikilvægt er að þeir sem ætla að taka þátt í tæknilega hluta þess hafi þegar skráð reikning í Fortinet Training Portal. Þeir sem ekki hafa gert það er bent á að gera það hérna.
| Date | Location | Duration | Time of Event | Reminder |
|---|