Viðburðurinn hefst kl:

  • 0 days
  • 0 hours
  • 0 minutes
  • 0 seconds

Tölvuárásir á íslensk tölvukerfi. Hvert er umfang þeirra og hvað er hægt að gera árið 2023?

Skráðu þig ókeypis núna!

Á hverjum einasta degi verða íslensk tölvu- og upplýsingakerfi fyrir hundruðum þúsunda tölvuárasa og fjöldinn eykst mánuði til mánuði, ár frá ári. Það er gríðarlega mikilvægt að stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja og stofnanna séu að horfa til framtíðar og greina og bregðast við þeim hættum sem tölvuárásir skapa í rekstri og starfsemi.

Exclusive Networks í samstarfi við Fortinet, SentinelOne, Thales og Infoblox býður áhugasömum á fræðslufund sem haldinn verður miðvikudaginn 17. maí á milli 9 og 13 í Smárabíó, Kópavogi.

Á fundinum verður farið meðal annars yfir:

   Hvert er umfang tölvuárasa á íslensk tölvu- og upplýsingakerfi?

   Er munur á eðli tölvuáraása hérna og erlendis?

   Hvernig sjá framleiðendur öryggislausna þróunina verða árið 2023 og ekki síður til framtíðar?

   Af hverju þurfa stjórnendur fyrirtækja að skilja hætturnar af tölvuárásum og taka þátt í að setja upp varnir við þeim

Meðal fyrirlesara er Ronald Den Braven frá Fortinet en hann er Director of Product Marketing fyrir FortiGuard Labs Threat Intelligence og FortiGuard SOC þjónustur. Ronald var áður SE manager fyrir SASE lausnir Fortinet í EMEA en hann starfaði þar á undan sem Consulting Engineer for Threat, Sandbox and CASB hjá Palo Alto Networks.

Sjá alla fyrirlesara

Aðgangur er ókeypis fyrir skráða þátttakendur.

Að fyrirlestrum loknum verður boðið upp á léttar hádegisveitingar og fá gestir tækifæri til að hitta á fyrirlesara ásamt því að sérfræðingar fá Exclusive Networks og framleiðendum verða á staðnum til að svara spurningum.

AGENDA

09:00 Velkomin
09:15 What is the value of a Security Driven Distributor?
Nicklas Helleday, Exclusive Networks
09:30 Autonomous Security at machine speed – welcome to the fast lane!
Lars Juul Grejsen, SentinelOne
10:00 Early detection and response DNS as a protection mechanism
Henrik Kentsson, Infoblox
10:30 Kaffihlé
10:50 Your data, their cloud. – Take control of your security in the cloud
Antti Leskinen, Thales
11:20 Threat Trends 2023 and how to be prepared
Ronald den Braven, Fortinet
12:00 Léttur hádegisverður, drykkir og öryggisspjall

Skrá sig hér

Fyrirlesarar

Ronald Den Braven
Director Product Marketing
Fortinet

TOPIC: Threat Trends 2023 and how to be prepared

What is the future of cyber threats and what changes will we see in 2023? What ways can we use to protect, mitigate and stay ahead of the curve? And what is threat intelligence and why its so important today and in the future ?

Ronald will offer tech examples of what a cyber security vendor sees. How does the threat landscape look like in Iceland and what difference do we see from the rest of the world?

BIO:

Ronald den Braven yfir 20 ára reynslu af sölu, stjórnun og markaðssetningu á tölvuöryggislausnum fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Frá október 2023 hefur hann sinnt starfi Director of Product Marketing fyrir bæði FortiGuard Labs Threat Intelligence og FortiGuard SOC þjónustur.

Ronald var áður SE manager fyrir SASE lausnir Fortinet í EMEA en hann starfaði þar á undan sem Consulting Engineer for Threat, Sandbox and CASB hjá Palo Alto Networks.


TOPIC: Autonomous Security at machine speed –welcome to the fast lane!

SentinelOne is the only cybersecurity solution encompassing AI-powered prevention, detection, response and hunting across endpoints, containers, cloud workloads, and IoT devices in a single autonomous Singularity platform.

With SentinelOne, organizations gain full transparency into everything happening across the network at machine speed –to defeat every attack, at every stage of the threat lifecycle.

BIO:

Lars hefur starfað við VAD (value
added distribution) netöryggislausna síðustu 22 árin. Áður en hann hóf störf hjá SentinelOne sem Channel Business Manager á Norðurlöndunum starfaði Lars sem Vendor Manager fyrir netöryggisframleiðendur hjá Exclusive Networks í Danmörk.

Lars Juul Grejsen
Channel Business Manager Nordics
SentinelOne

Henrik Kentsson
Solutions Architect
Infoblox

TOPIC: Early detection and response -DNS as a protection mechanism

The presentation will highlight the unique position of Iceland in terms of cybersecurity, a small population country with a big digital presence, what is the current status and how the relationship with alliance organizations both can increase risk but also help defensively.

The presentation will cover the relevance for DNS in todays threats and how the use of protective DNS as a cybersecurity measure can be used to improve protection in a defense-in-depth strategy, how it works and how it tackles threat independent of the malicious actor being cybercriminals or nation-states.

BIO:

Henrik Kentsson er lausna hönnuður hjá Infoblox. Henrik hefur starfað síðustu 10 ár við að tryggja öryggi gagna og upplýsingakerfa. Henrik er meðal annars með CISSP, CISM og CCSP vottanir.

Með sinn öfluga bakgrunn í rekstri öryggislausna, allt frá tæknilegri vinnu til stjórnunarstarfa, stefnir Henrik að auka öryggisvitund og þekkingu viðmælenda sinna.

TOPIC: Your data, their cloud. -Take control of your security in the cloud

Digital sovereignty is becoming more and more important in relation to world development! There is an ever-increasing focus on ownership of data, regardless of where it is located and who has access and how they get access. It will be about being in control, rather than just having trust in your supplier.

In this session we will cover 3 important questions you can ask yourself: Are you in control of the individual’s sovereignty? Are you in control in relation to Geopolitical sovereignty? Are you in control in relation to your organizational sovereignty?

BIO:

Antti hefur starfað sem ráðgjafi og sérfræðingur á sviði upplýsingatækni og öryggislausna í yfir 20 ár.

Með sína víðtæku reynslu er Antti núna hluti af Thales Nordic teymi sérfræðinga á sviði netkerfa, dulkóðunarlykla og netöryggislausna.

Antti Leskinen
Pre Sales Consultant

Thales

Nicklas Helleday
Business Development Manager
Exclusive Networks

TOPIC: What is the value of a security driven distributor?

What sets Exclusive Networks apart from other IT distributors is a dedication to cybersecurity solutions. In a world of constantly evolving and increasing cyber attacks it’s important to have a clear focus when it comes to security solutions.

With dedicated certified technicians that live and breath for staying on the bleeding edge of cyber security solutions, Exclusive Networks bring together multiple vendors and deep knowledge of the current threat landscape.

BIO:

Nicklas Helleday hefur starfað innan netöryggisgeirans í yfir 10 ár. Hann hefur unnið með Fortinet frá fyrsta degi og fylgst með Fortinet verða númer eitt þegar litið er til eldveggja og öryggisdrifinna netkerfa.

Nicklas hefur helgað sig því verkefni að hjálpa viðskiptavinum sínum til að tileinka sér nýjar og öflugar öryggislausnir.