Exclusive Networks – 17 maj – Vorviðburður á Íslandi 2023

Description

Tölvuárásir á íslensk tölvukerfi. Hvert er umfang þeirra og hvað er hægt að gera árið 2023?

Á hverjum einasta degi verða íslensk tölvu- og upplýsingakerfi fyrir hundruðum þúsunda tölvuárasa og fjöldinn eykst mánuði til mánuði, ár frá ári. Það er gríðarlega mikilvægt að stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja og stofnanna séu að horfa til framtíðar og greina og bregðast við þeim hættum sem tölvuárásir skapa í rekstri og starfsemi.

Exclusive Networks í samstarfi við FortinetSentinelOneThales og Infoblox býður áhugasömum á fræðslufund sem haldinn verður miðvikudaginn 17. maí á milli 9 og 13 í Smárabíó, Kópavogi.

Date Location Duration Time of Event Reminder