Fortinet hraðnámskeið 19. ágúst > Reduce the Complexity of Operations with the Fabric Management Center  

Description

Exclusive Networks, í samstarfi við Fortinet, heldur hraðnámskeið á netinu fyrir alla áhugasama um að fræðast betur um hvernig Fortinet Security Fabric getur með hjálp gervigreindar einfaldað kerfisrekstur. Hraðnámskeiðið heitir “ Reduce the Complexity of Operations with The Fabric Management Center ” og er sniðið að þeim sem vilja öruggari rekstur netkerfa á hagkvæman máta.

Námskeiðið er haldi á netinu og hefst á almennri 45 mín (c.a.) kynningu þar sem farið er yfir helstu atriði og hentar það sölufólki og stjórnendum mjög vel til að setja sig inn í kosti þess að innleiða Fortinet í sinn kerfisrekstur og nýta Fortinet Security Fabric til að einfalda rekstrinn. Í framhaldi af almennri kynningu er þátttakendum boðið upp á að taka þátt í online vinnustofu þar sem farið er yfir með gagnvirknum hætti hvernig nýta má gervigreind í Security Fabric. Gera má ráð fyrir að vinnustofan taki á bilinu 90-180 mínútur.

The rapid embrace of digital innovation has made networks and network security much more complex—and vulnerable. While malicious cyberattacks remain a serious problem, 48% of all breaches last year came from benign sources that could have been prevented. Moreover, 75% of network outages and performance issues are the result of misconfiguration errors. In this regard, a network security strategy that prioritizes network automation can help reduce one of the leading causes of cyber risk and downtime—human error and misconfigurations.

 As a key part of the Security Fabric, the Fortinet Fabric Management Center (made up of FortiManager and FortiAnalyzer) simplifies operations by addressing this core challenge of network infrastructure teams across small, medium, or large enterprises.

 Allir eru velkomnir á þetta áhugaverða hraðnámskeið hvort sem þeir eru samstarfsaðilar Exclusive Networks eða viðskiptavinir þeirra.

Þetta geta þátttakendur átt von á því að læra á þessu hraðnámskeiði:

 Understand Fabric Management Center’s core benefits and capabilities.

  • Centrally manage HQ and branch networks from one interface.
  • Simplify deployments using GUI and automation scripts.
  • Configure policies, IPsec VPN, and SD-WAN efficiently.
  • Automate responses to security events across environments.
  • Improve compliance reporting and reduce operational risk.

Dagssetning: 19/08/2025

Tími: 9:00-13:00

Kostnaður: Ókeypis

Tungumál: Enska/English

Almennar upplýsingar
Exclusive Networks, í samstarfi við Fortinet, heldur hraðnámskeið á netinu fyrir alla áhugasama um að fræðast betur um hvernig Fortinet Security Fabric getur með hjálp gervigreindar einfaldað kerfisrekstur. Hraðnámskeiðið heitir “Reduce the Complexity of Operations with the Fabric Management Center” og er sniðið að þeim sem vilja öruggari rekstur netkerfa á hagkvæman máta.

Hvað þarft þú?
Þátttakendur þurfa að tengjast námskeiðinu í gegnum tengil á Teams sem finna má í staðfestingar tölvupósti sem berst  eftir skráningu á námskeiðið. Mikilvægt er að þeir sem ætla að taka þátt í tæknilega hluta þess hafi þegar skráð reikning í Fortinet Training Portal. Þeir sem ekki hafa gert það er bent á að gera það hérna.

Date Location Duration Time of Event Reminder

Interested? Fill out the form to register today