Í síbreytilegu umhverfi netöryggis í dag er mikilvægt að hafa rétta þekkingu og vottanir. Fortinet FortiGate Administrator námskeiðið veitir þér hagnýta, verklega reynslu af einu mest notaða netöryggiskerfi heims. Með þátttöku öðlast þú færni til að stjórna og verja net með Fortinet lausnum—hæfni sem er sífellt mikilvægari enda Fortinet lausnir að finna víða hjá bæði íslenskum og erlendum fyrirtækjum. Námskeiðið hjálpar þér að vera skrefi á undan nútíma netógnum og opnar ný tækifæri á sviði net- og öryggisstjórnunar. Ef þú vilt byggja upp sérþekkingu i í netöryggi er þetta námskeið einmitt fyrir þig.
Markmið og lýsing
In this course, you will learn how to use the most common FortiGate features. In interactive labs, you will explore firewall policies, user authentication, high availability, SSL VPN, site-to-site IPsec VPN, Fortinet Security Fabric, and how to protect your network using security profiles, such as IPS, antivirus, web filtering, application control, and more. These administration fundamentals will provide you with a solid understanding of how to implement the most common FortiGate features.
Conspect
Þetta geta þátttakendur átt von á því að læra í þessari þjálfun:
Routing & SD-WAN:
Analyze the route table, configure static and policy-based routing for multi-path/load-balanced deployments, and set up SD-WAN underlay, overlay, and local breakout.
Vottanir og undirbúningur undir vottanir
The participants will obtain certificates signed by Fortinet. This course is intended also to help you prepare for the FCP – FortiOS exam. This exam is part of the following certification tracks:
FortiOS/FortiGate Administrator certification exam is a one of the steps required to gain the Fortinet Certified Professional (FCP) title. Fortinet certification exams are offered at Pearson Vue test centers worldwide. More information about Fortinet Certification Program on the https://www.fortinet.com/training-certification
More information about Fortinet certification Program on the https://www.fortinet.com/training-certification
Hver ætti að mæta
Net- og öryggissérfræðingar sem koma að stjórnun, uppsetningu, rekstri og eftirliti með FortiGate tækjum sem notuð eru til að vernda netkerfi ættu að sækja þetta námskeið. Heppilegt er að hafa grundvallarþekkingu á helstu atriðum í rekstri FortiGate eldveggja sem t.d. er farið yfir á FortiGate Operator námskeiðinu.
Helstu upplýsingar
Námskeiðið er haldið á Hilton Nordica og er hádegisverður á VOX innifalinn í þjálfunar gjaldinu fyrir alla dagana ásamt kaffiveitingum á meðan námskeiðinu stendur.
Dagssetning: Mánudagurinn 19. til fimmtudagsins 22. janúar 2026
Tími: 9:00 – 17:00 ( 4 dagar )
Staðsetning: Hilton Nordica
Verð: 360.000 kr. án vsk.
Lágmarksfjöldi: 6 nemendur (hámark 12 nemendur)
Skráningarfrestur rennur út á miðnætti 12. desember eða þegar uppselt er orðið á námskeiðið.
Vinsamlegast athugið að pláss á námskeiðinu er ekki staðfest fyrr en staðfesting hefur borist í tölvupósti sem staðfestir skráningu.
Önnur skipulögð þjálfun í Reykjvík þar sem skráning er hafin:
19. – 22. janúar 2026 FortiGate Administrator þjálfun > Nánari upplýsingar
23. janúar 2026 FortiAnalyzer Analyst þjálfun > Nánari upplýsingar
4. -6. may Enterprise Firewall Administrator þjálfun > Nánari upplýsingar
6. -8. may Network Security Support Engineer þjálfun > Nánari upplýsingar