Þetta verklega námskeið er ætlað sérfræðingum sem styðja við öryggisinnviði fyrirtækja byggða á Fortinet. Í gagnvirkum „break-and-fix“ æfingum lærir þú að greina og leysa algeng net- og öryggisvandamál með öflugum greiningartólum og debug skipunum. Þú öðlast hagnýta færni til að finna, einangra og laga vandamál tengd helstu FortiGate virkni, þar á meðal VPN tengingum, routing, auðkenningu, háu aðgengi (HA), vefsíðusíun og fleira.
Ef þú ert tilbúinn að dýpka tæknilega þekkingu þína og verða lykilaðili í lausn öryggisvandamála, þá er þetta námskeið næsta skref.
Markmið og lýsing
In this course, you will learn how to diagnose and troubleshoot the most common networking and security problems in a Fortinet protected network security solution. In interactive break-and-fix labs, you will use tools, diagnostics, and debug commands to detect, isolate, and resolve problems related to the most commonly used FortiGate features, such as IPsec, routing, web filtering, high availability (HA), IPS, and more. These skills and this knowledge will give you an advanced understanding of how to support a network security solution based on FortiGate devices.
Conspect
Þetta geta þátttakendur átt von á því að læra í þessari þjálfun:
Vottanir og undirbúningur undir vottanir
The participants will obtain certificates signed by Fortinet (course completion). This course prepares you also for the NSE7 – Network Security Support Engineer exam. By passing this exam, you will be awarded the associated exam badge.
More information about Fortinet certification Program on the https://www.fortinet.com/training-certification
Hver ætti að mæta
Net- og öryggissérfræðingar sem koma að greiningu, bilanaleit og stuðningi við öryggisinnviði fyrirtækja sem nota FortiGate og Fortinet lausnir ættu að sækja þetta námskeið. Námskeiðið gerir ráð fyrir ítarlegri þekkingu á netkerfum og mikilli verklegri reynslu af vinnu með FortiGate. Þú þarft að hafa skilning á þeim efnisatriðum sem fjallað er um í FortiGate Administrator námskeiðinu, eða hafa sambærilega reynslu. Einnig er mælt með því að þú hafir skilning á efni Enterprise Firewall Administrator námskeiðsins.
Helstu upplýsingar
Námskeiðið er haldið á Hilton Nordica og er hádegisverður á VOX innifalinn í gjaldinu fyrir alla dagana, ásamt kaffiveitingum á meðan námskeiðinu stendur.
Dagssetning: Miðvikudagurinn 6. til föstudagsins 8. maí 2026
Tími: 13:00 – 17:00 mið og 9:00 – 17:00 fim og fös (2½ dagur)
Staðsetning: Hilton Nordica
Verð: 260.000 kr. án vsk. ( 15% afsláttur sé Network Security SE námskeið tekið einnig )
Lágmarksfjöldi: 6 nemendur ( hámark 12 nemendur )
Skráningarfrestur rennur út á miðnætti 30. mars 2026 eða þegar uppselt er orðið á námskeiðið.
Vinsamlegast athugið að pláss á námskeiðinu er ekki staðfest fyrr en staðfesting hefur borist í tölvupósti sem staðfestir skráningu.
Önnur skipulögð þjálfun í Reykjvík þar sem skráning er hafin:
19. – 22. janúar 2026 FortiGate Administrator þjálfun > Nánari upplýsingar
23. janúar 2026 FortiAnalyzer Analyst þjálfun > Nánari upplýsingar