Fortinet Partner Update á Kjarval miðvikudaginn 27. ágúst kl. 15:00

Description

Miðvikudaginn 27. ágúst næstkomandi höldum við í Exclusive Networks Partner Update á Kjarval fyrir samstarfsaðila okkar. Við opnum húsið kl. 15:00 og munu þar halda létta dagsskrá þar sem farið verður yfir það helsta sem gott er að fara yfir með samstarfaðilum nú þegar alvaran hefst eftir sumarið:

  • Gunnar Ingi Björnsson mun fara yfir helstu nýjungar hjá Exclusive Networks m.a. dagskránni í haust þegar kemur að þjálfun og hraðámskeiðum, nýjar vörur á lager í Reykjavík og aukinn stuðningur við samstarfsaðila okkar. Einnig mun Gunnar fara yfir upplýsingar um „H2 promotions & rewards“ hjá Fortinet fyrir seinni hluta ársins.
  • Hannes Björnsson frá Fortinet mun fara yfir Channel fréttir frá Fortinet – nýjungar í vörulínu, verðlistabreytingar ásamt öðrum mikilvægum atriðum.
  • Hugo Pereira SE frá Exclusive Networks Noregi mun ræða við gesti um af hverju er rétt fyrir marga viðskiptavini að velja Fortinet umfram aðra framleiðendur þegar kemur að netbúnaði og netöryggislausnum.
  • Andreas Van Nimmen og Claudia Hebden  frá Drata mun halda stutta kynningu á Drata (www.drata.com) og hvernig Drata hjálpar viðskiptavinum að uppfylla staðla og reglugerðir á skilvirkan og gagnsæjan hátt.

Að loknum kynningum gefst tilvalið tækifæri til að taka spjallið en boðið verður upp á léttar veitingar.

Við hvetjum alla samstarfsaðila til þess að missa ekki af þessum viðburði.

SKRÁÐU ÞIG

Date Location Duration Time of Event Reminder

Interested? Fill out the form to register today

<