
Miðvikudaginn 27. ágúst næstkomandi höldum við í Exclusive Networks Partner Update á Kjarval fyrir samstarfsaðila okkar. Við opnum húsið kl. 15:00 og munu þar halda létta dagsskrá þar sem farið verður yfir það helsta sem gott er að fara yfir með samstarfaðilum nú þegar alvaran hefst eftir sumarið:
Að loknum kynningum gefst tilvalið tækifæri til að taka spjallið en boðið verður upp á léttar veitingar.
Við hvetjum alla samstarfsaðila til þess að missa ekki af þessum viðburði.
SKRÁÐU ÞIG
| Date | Location | Duration | Time of Event | Reminder |
|---|